Þorri Hringsson er listmálari, vín-, matar- og veitingahúsarýnir, kennari og stangveiðimaður sem undanfarin 20 ár hefur lagt fyrir sig að mála myndir af náttúrunni.  Fæddur í Reykjavík og menntaður á Íslandi og í Hollandi en deilir tíma sínum á milli vinnustofa í miðbæ Reykjavíkur og Aðaldals, á bökkum hinnar mögnuðu Laxár.  Myndefni hans eru öll sótt í náttúruna í Aðaldal og nánast eingöngu frá landi fjölskyldunnar.

Verk hans hafa verið til sýnis á Íslandi, í Evrópu og í Bandaríkjunum og eru verk eftir hann í eigu allra stærstu safna landsins sem og í stórum einkasöfnum í Evrópu og Bandaríkjunum.

 

Þorri Hringsson
Fæddur 1966.

Býr og starfar í Reykjavík og í Haga, Aðaldal.

 

Leifsgata 8
101 Reykjavík 
sími: +354 895 9290
netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

1989-1991 Jan Van Eyck Akademie, Maastricht, Hollandi

1985-1989 Myndlista- og Handíðaskóli Íslands

1984-1989 Myndlistaskólinn í Reykjavík

 

2017 Gallerí Fold, Reykjavík

2016 Borgarbókasafn Reykjavíkur

2016 Safnahús, Húsavík

2015 Menningarhúsið Hof, Akureyri

2013 Stúdío Stafn, Reykjavík

2013 Berg, Menningarhús, Dalvík

2010 Safnahús, Húsavík

2010 Listasafn ASÍ, Reykjavík

2006 Safnahús, Húsavík

2006 Ráðhús, Dalvík

2004 Listasafn ASÍ, Reykjavík

2002 Safnahús, Borgarnes

2002 Safnahús, Húsavík

2002 Gallerí Lónkot, Skagafjörður

2001 Listasafn Kópavogs

1999 Ráðhús, Dalvík

1999 Safnahús, Húsavík

1999 Listasafn ASÍ, Reykjavík

1998 Norska Húsið, Stykkishólmur

1997 Gallerí Sjónarhóll, Reykavík

1996 Jómfrúin, Reykjavík

1995 Gallerí Greip, Reykjavík

1994 Listglugginn, Listsumar, Akureyri

1994 Listhús Ófeigs, Reykjavík

1993 Gallerí Gangurinn, Reykjavík

1991 Van Rooy Galleri, Amsterdam, Hollandi

1991 Mokka-kaffi, Reykjavík

1990 Van Rooy Galleri, Amsterdam, Hollandi

1990 Djúpið, Reykjavík

 

2017 Dedee Shattuck Gallery, Massacusetts, USA

2017 Borgarbókasafn Reykjavíkur

2015- Sjónarhorn, Safnahúsið Reykjavík

2015 Nýmálað, Listasafn Reykjavíkur

2015 GISP, Norður-Atlantshafshúsið, Kaupmannahöfn

2014 GISP, Norðurlandahúsið, Færeyjum

2014 Úr safneign, Listasafn Reykjavíkur

2012 Gullpensillinn, Minningarsýning um Georg Guðna, Stúdíó Stafn, Reykavík

2011 Varanlegt augnablik, Hafnarborg, Hafnarfirði

2011 Varanlegt augnablik, Listasafn Akureyrar

2010 Dalir og Hólar, Dalasýsla

2010 Art, Comics, Life, Nordisk Akvarellmuseum, Skärhamn, Svíþjóð

2010 Litbrigði Vatnsins, Listasafn Reykjavíkur

2009 GISP, Grafíkfélagið, Reykjavík

2008 More North Gallery, N.Y., USA

2007 „Hérna“ Hangar-7, Salzburg, Austurríki

2006 Málverkið eftir 1980 Listasafn Íslands

2005 GISP, Listasafn Reykjavíkur

2005 Skrímsl, Listasafn Akureyrar

2002 Gullpensillinn, Duushúsi, Keflavík

2002 List með Lyst, Norrænahúsið, Reykjavík

2001 Listasafn ASÍ

2001 Með Jólasveinakveðju, Jólakort Hrings Jóhannessonar og Þorra Hringssonar, Listasafn ASÍ

2001 Gullpensillinn, Sendiráð Íslands Berlín

2001 Gullpensillinn, Listasafn Færeyja

2001 Drasl 2000, Gerðuberg, Reykjavík

2000 Við kaupum ekkert

1999 Gullni Pensillinn, Gallerí Gangurinn, Reykjavík

1998 Flögð og fögur skinn, Nýlistasafnið

1997 Myndlist '97, Hafnarhúsinu

1997 Maður með mönnum, Mokkakaffi

1996 Gallerí Greip, Reykjavík (Lokasýning)

1996 Vorkoma Lions á Dalvík, Grunnskóli Dalvíkur

1995 Myndasögur í Myndlist, Við Hamarinn, Hafnarfirði

1995 Gallerí Greip (Nýjar myndasögur)

1995 Takt´ana Heim ´95, Við Hamarinn, Hafnarfjörður

1995 Einskonar Hversdagsrómantík, Listasafn Reykjavíkur, Reykjavík

1995 Við Hamarinn, Hafnarfirði

1994 Deiglan, Akureyri

1993 Van Rooy Gallerie, Amsterdam Hollandi

1993 Sobreda, Portúgal (ásamt GISP)

1992 Guðdómleg innri spenna og pína, Listasafn Reykjavíkur, Reykjavík

1992 Mokka-refillinn, Mokkakaffi, Reykjavík

1991 Menntamálaráðuneytið (ásamt GISP)

1991 Jan Van Eyck Akademie, Maastricht, Hollandi

1991 Ásmundarsalur, Reykjavík (ásamt GISP)

1990 Djúpið, Reykjavík

1990 Jan Van Eyck Akademie, Maastricht, Hollandi

1989 Kjarvalsstaðir, Reykjavík

1987 M.A., Akureyri

2013- Víngarðurinn, skrif um vín og fleira tengt víni og mat

2006-2007 Blaðamaður hjá Bistró

2003 VÍN, Landmark Kvikmyndagerð

1998-2006 Blaðamaður hjá Gestgjafanum

1998 „Ofurhetjur-Ofurlíkami“ Flögð og Fögur skinn, Reykjavík

1998 Serienord, Bladkompaniet, Ósló

1997 Gare Du Nord, NordiComics, Serieteket, Tago Forlag, Stokkhólmi

1995 „Hátt og lágt, Hugleiðing um menningu, myndlist og myndasögur“, GISP! nr. 7

1995 „Mynd segir meira en 1000 orð“ Grannagys, Norrænar Skopmyndir, Mokkakaffi, Reykjavík

1994 „Myndasagan; saga, form, greining“, fyrirlestur á vegum Endurmenntunnarstofnunar Háskóla Íslands og Listasafns Reykjavíkur

1992 „Myndasöguheimurinn“, GISP! nr. 5

1990- Myndasögur í öllum eintökum GISP! og víðar

1989 „1937 – Ævintýri Tinnu og Hreins Borgfjörð“ (ásamt Sjón), Mál og Menning

1984 „Árásin í Neðanjarðarlestinni“, Tímarit Máls og Menningar 45/4/84

1992- Kennari við Myndlistaskóla Reykjavíkur, m.a. módelteikningu, málun og myndasögugerð.

1999-2003 Deildarstjóri Málunardeildar

1999-2003 Í stjórn Myndlistaskóla Reykjavíkur

1990- Í ritstjórn myndasögutímaritsins „GISP!“

1992-1997 Starfsmaður Listasafns Reykjavíkur

1988-1991 Einn af höfundum og skipuleggjendum listsmiðju barna; „Gagn og Gaman í Gerðubergi“

Myndskreytingar, hönnunarvinna og uppsetning sýninga, víða frá 1985